LÍSA KATÍN KÁRÁDÓTTIR
  • Heim
  • Náttúrufræði 2017
  • Náttúrufræði 2017 8.b
  • Eðlisfræði
  • Eðlisfræði 2
  • Náttúrufræði 2017 8.b
  • samfélagsfræði
  • Náttúrufræði 2018
  • Umhverfisfræði
  • Líffræði
Picture

Náttúrufræði 2017-18

Lísa Katrín Káradóttir

Picture

Frumurnar okkar

Taugafruma​

Griplur taugafrumu taka við boðum frá öðrum taugafrumum. Slík boð geta verið bæði örvandi og hamlandi. Ef fruman nær örvunarþröskuldi verður svokölluð boðspenna í frumunni, það er rafboð berast niður eftir símanum að taugaendum hennar. Í taugaendunum eru svokallaðar símahirslur sem innihalda taugaboðefni. Við rafboðin springa símahirslurnar og taugaboðefnin berast á næstu taugamót, það er þar sem taugafruman mætir annarri taugafrumu. Þessi taugaboðefni geta svo annað hvort hamlað eða örvað seinni frumuna, allt eftir gerð taugaviðtaka þeirra.

Vöðvafruma

Vöðvafrumur mynda vöðvanna.
Blóðfruma
Picture

Blóðfruma. 

Blóðfrumurnar sem fljóta í blóðvökvanum eru þrennskonar, rauðkorn, hvítkorn og blóðflögur. Við eðlilegar aðstæður mynda rauðkornin um 45% af blóðinu. Að meðaltali eru um 5 milljónir rauðkorna í hverjum rúmmillimetra (mm3) blóðs í heilbrigðum einstaklingi þó vissulega sé það breytilegt á milli einstaklinga. ​
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Náttúrufræði 2017
  • Náttúrufræði 2017 8.b
  • Eðlisfræði
  • Eðlisfræði 2
  • Náttúrufræði 2017 8.b
  • samfélagsfræði
  • Náttúrufræði 2018
  • Umhverfisfræði
  • Líffræði